Velkomin á ráðningavef BYKO

BYKO ehf. var stofnað árið 1962 og starfar á byggingavörumarkaði og smásölumarkaði. Hjá BYKO starfar öflugur hópur starfsmanna sem myndar sterka liðsheild með skýra stefnu fyrirtækisins að leiðarljósi. Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.


Fagmennska - Dugnaður


  • BYKO
  • Skemmuvegi 2a
  • 200 Kópavogur
  • Sími: 515 4000
  • Kt: 460169-3219
  • byko@byko.is